Loading...
Leikflokkur Húnaþings vestra2023-11-29T11:42:32+00:00

Þytur í laufi

Leikritið Þytur í laufi: ævintýri við árbakkann, eftir Kenneth Grahame segir frá hinum vitra og sérvitra Greifingja, vatnselskandi Rotta og hinum feimna og innhverfa Molda, sem þurfa að hafa sig alla við að halda í bremsuna á kærulausa og auðuga Todda þegar hans nýjasta æði heltekur hann og veldur miklum usla í sveitinni í kringum ánna.

Uppsetningin er í leikstjórn og leikgerð Gretu Clough og þýðingu Ingunnar Snædal.

NÁNAR

FRÉTTIR

SÝNINGAR

2018-11-04T20:31:20+00:00

Súperstar

Rokkóperan Súperstar, samin af Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, fagnaði 45 ára afmæli haustið 2015, en hún var fyrst sett upp árið 1970 í New York í Bandaríkjunum.

2018-11-04T20:33:08+00:00

Öfugu megin uppí

Öfugu megin uppí segir frá Friðþjófi, sem tekur að sér að gæta sveitahótels systur sinnar á meðan hún bregður sér í frí. En það á ekki fyrir honum að liggja að eiga náðuga daga þar...

„Stærri hugmynd, og sniðugri útfærsla á Hollywood smellum eins og ‘Love Actually’ og ‘Valentine’s Day,’ þessi rómantíski gamanleikur treystir á gott handrit fremur en stjörnufans í sínum 8 tengdu ástarsögum. Það skiptist á með fallegum, svipmiklum texta, stamandi vandræðalegum
samræðum, og mörgum fyndnum sjónrænum bröndurum.“

NEW YORK TIMES, Um leikritið Hérumbil, Húnaþingi á frummálinu

Go to Top