Árshlé

Stjórn Leikflokks Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka árshlé á starfseminni vegna núverandi aðstæðna.
Stefnt er á að hefja aftur störf haustið 2021. Aldrei að vita nema undirbúningur verði þá hafinn að næsta söngleik hjá félaginu.
Stjórn Leikflokks Húnaþings vestra

Deila þessu: