Þytur í laufi: ævintýri við árbakkann

Leikflokkur Húnaþings vestra kynnir: Þytur í laufi ævintýri við árbakkann Leikflokkur Húnaþings setur upp hið bráðskemmtilega leikrit Þytur í laufi: ævintýri við árbakkann eftir Kenneth Grahame. Uppsetningin er í leikstjórn og leikgerð Gretu Clough og þýðingu Ingunnar Snædal. Hinn vitri og sérvitri Greifingi, vatnselskandi Rotti og hinn feimni og innhverfi Moldi þurfa [...]

2023-11-29T11:38:26+00:0029. nóvember 2023|Fréttir|

Himinn og jörð

Leikflokkur Húnaþings vestra kynnir : Himinn og jörð Söngleikurinn Himinn og jörð verður settur á fjalirnar í Félagsheimilinu Hvammstanga um páskana 2023. Frumsaminn söngleikur útfrá lögum eftir Gunnar Þórðarson. Höfundur er Ármann Guðmundsson sem jafnframt fer með leikstjórn. Hljómsveitarstjóri er Ingibjörg Jónsdóttir. Danshöfundur er Chantelle Carey. Himinn og jörð segir frá tilraunum [...]

2023-02-25T12:51:58+00:0025. febrúar 2023|Fréttir|

Alþjóðlegur dagur leiklistar

Í dag er Alþjóðlegur dagur leiklistar. Svona í tilefni þess langar okkur að skrifa hvað helst er að frétta frá okkur. Ákvörðun var tekin um að starfsemi flokksins skyldi liggja í dvala út núlíðandi leikár vegna Covid. Við erum þó ekki búin að sitja aðgerðarlaus þar sem tíminn hefur meðal annars verið nýttur til [...]

2021-11-10T12:50:27+00:0027. mars 2021|Fréttir|

Af hverju?

Í Húnaþingi vestra hefur öflug leikstarfsemi verið við lýði aftur til fjórða áratug síðustu aldar.  Voru starfandi tvö félög frá þeim tíma, sem síðari árin nefndust Leikflokkurinn á Hvammstanga og Leikdeild Ungmennafélagsins Grettis á Laugarbakka. Árið 2015 settu leikfélögin í samstarfi upp söngleikinn Súperstar og má segja að sú sýning hafi vakið verðskuldaða [...]

2021-02-01T10:31:39+00:001. febrúar 2021|Fréttir|

Frumsýning fræð fram um einn dag

Frumsýning færð fram um einn dag Vegna veðurofsans síðustu daga þarf að færa frumsýningu Skógarlífs yfir á laugardag. Þeir sem eiga pantaðan miða á föstudeginum geta sent skilaboð á leikur@leikflokkurinn.is og tilgreint hvort þeir vilji nota miðana sína á laugardags- eða sunnudagssýninguna. Þeir sem geta ekki nýtt miðana [...]

2019-12-12T14:29:06+00:0012. desember 2019|Fréttir|

Samfélagsviðurkenning Húnaþings vestra

Samfélagsviðurkenning Húnaþings vestra Í dag, 30. október 2019,  tók Ingibjörg Jónsdóttir fyrir hönd Leikflokks Húnaþings vestra við samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra í þágu leiklistar og menningar í sveitarfélaginu. Þrátt fyrir að leiklist hafi ætíð skipað stóran sess í samfélaginu okkar þá hefur Leikflokkur Húnaþings vestra verið mjög virkur undanfarið [...]

2019-10-30T17:44:44+00:0030. október 2019|Fréttir|

Starfið hefst að nýju

Starfið hefst að nýju Nú fer nýtt leikár að hefjast hjá leikflokknum og mun félagið hefja starfsárið á fullum krafti. Haldinn verður fundur á neðri hæð Félagsheimilisins á Hvammstanga (gengið inn undir svölum) sunnudaginn 1. september kl. 17:00. Félagið áformar að endurtaka leikinn frá liðnu leikári og setja upp [...]

2019-08-29T17:46:53+00:0029. ágúst 2019|Fréttir|

Go to Top