Fréttir

Frumsýning fræð fram um einn dag

Frumsýning færð fram um einn dag Vegna veðurofsans síðustu daga þarf að færa frumsýningu Skógarlífs yfir á laugardag. Þeir sem eiga pantaðan miða á föstudeginum geta sent skilaboð á leikur@leikflokkurinn.is og tilgreint hvort þeir vilji nota miðana sína á laugardags- eða sunnudagssýninguna. Þeir sem geta ekki nýtt miðana [...]

2019-12-12T14:29:06+00:0012. desember 2019|Fréttir|

Samfélagsviðurkenning Húnaþings vestra

Samfélagsviðurkenning Húnaþings vestra Í dag, 30. október 2019,  tók Ingibjörg Jónsdóttir fyrir hönd Leikflokks Húnaþings vestra við samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra í þágu leiklistar og menningar í sveitarfélaginu. Þrátt fyrir að leiklist hafi ætíð skipað stóran sess í samfélaginu okkar þá hefur Leikflokkur Húnaþings vestra verið mjög virkur undanfarið [...]

2019-10-30T17:44:44+00:0030. október 2019|Fréttir|

Starfið hefst að nýju

Starfið hefst að nýju Nú fer nýtt leikár að hefjast hjá leikflokknum og mun félagið hefja starfsárið á fullum krafti. Haldinn verður fundur á neðri hæð Félagsheimilisins á Hvammstanga (gengið inn undir svölum) sunnudaginn 1. september kl. 17:00. Félagið áformar að endurtaka leikinn frá liðnu leikári og setja upp [...]

2019-08-29T17:46:53+00:0029. ágúst 2019|Fréttir|
Go to Top