Hárið á fjalir Þjóðleikhússins

Áhugaverðasta sýningin Eftir 5 frábærar sýningar og eina aukasýningu dagana 17. - 22.apríl 2019 á söngleiknum Hárið er það sannkallað kirsuber ofaná ísinn að fá þá heiðursviðurkenningu að vera valin áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins 2019. Leikflokkurinn eins og hann leggur sig er auðvitað að springa úr stolti og einskærri gleði. [...]

2019-05-06T20:42:36+00:006. maí 2019|Hárið|

Hárið í blöðunum

Á öldum ljósvakans Við höfum verið að fá athygli á öldum ljósvakans þessa dagana. M.a má lesa frétt á Húni.is og í Morgunblaðinu birtist heljarinnar grein sem vert er að lesa. Frumsýnt 17.apríl 2019 Sýnt verður í Félagsheimili Hvammstanga þann 17. apríl, 18. apríl, 19. apríl, 20. [...]

2019-03-25T22:47:42+00:0025. mars 2019|Hárið|

Við höfum fregnir að færa!

Við höfum fregnir að færa! Til að fyrirbyggja allan misskilning (mögulegan), þá tilkynnist það hér með að ekkert aldurstakmark er á sýningarnar á Hárinu. Það er hins vegar vert að minnast á að á sýningunum munu birtast fréttaskot af stríðsfréttum, svo foreldrar koma með börn á eigin ábyrgð. Svo er [...]

2019-03-19T17:19:54+00:0019. mars 2019|Hárið|

Sýning + matur + gisting – TILBOÐ

Lifi ljósið! Í tengslum við uppsetningu söngleiksins Hárið hér í Húnaþingi vestra um páskana eru eftirfarandi pakkatilboð á miðum á sýninguna, gistingu og mat á svæðinu í gangi.Tilboðin eru þessiHótel Laugarbakki:Tveggja manna herbergi með baði ásamt morgunverði og 2 miðar á sýningu, kr. 20.000Eins manns herbergi með baði ásamt morgunverði [...]

2019-02-15T10:37:23+00:0015. febrúar 2019|Hárið|

Forsala miða hafin!

FORSALA HAFIN! Forsala miða er formlega hafin á söngleikinn Hárið sem settur verður upp í Félagsheimili Hvammstanga um páskana. Frumsýnt er 17.apríl 2019 og þar á eftir eru sýningar 18., 19., 20. og 22. apríl. Allar sýningar kl 21:00. Forsölumiðaverð er 4800kr og almennt miðaverð er 5500kr. Hin ýmsu [...]

2019-02-15T10:58:28+00:004. febrúar 2019|Hárið|

Hárið, páskar 2019

Velkomin á öld Vatnsberans! – HÁRIÐ Árið er 1967 og hipparnir í New York ætla sér að breyta heiminum. Þau eru villt, frjáls og sameinuð í mótmælum og söng, í skugga Víetnamsstríðsins. Þessi söngleikur er nú kominn á sextugsaldurinn, en er alltaf jafn ferskur og ögrandi. Hárið er kraftmikil [...]

2019-02-15T10:40:00+00:0025. nóvember 2018|Hárið|

Go to Top