Pétur Pan

Leikflokkur Húnaþings vestra kynnir:Pétur Paneftir JM BarrieÞýðandi: Karl Ágúst ÚlfssonLeikstjórn og leikgerð: Greta Clough Öll börn verða stór. Öll nema eitt.Þegar leiðtogi týndu barnanna, Pétur Pan, týnir skugga sínum í heimsókn til Lundúna, hjálpar hin ákveðna Vanda honum að festa skuggan aftur við sig. Í staðinn er henni boðið til Hvergilands.Árið 1904 frumsýndi JM [...]