Sýningar sem settar hafa verið upp af Leikflokki Húnaþings vestra

Hér eftir fara upplýsingar og myndir frá sýningum sem bæði leikfélögin hafa sett upp í gegnum tíðina. Nýjast fyrst og svo munum við tína inn eftir því sem myndir  og upplýsingar berast. Ef þú átt myndir og ert til í að láta þær í té, þá má endilega hafa samband á netfangið leikur@leiflokkurinn.is

2018-11-04T20:31:20+00:00

Súperstar

Rokkóperan Súperstar, samin af Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, fagnaði 45 ára afmæli haustið 2015, en hún var fyrst sett upp árið 1970 í New York í Bandaríkjunum.

2018-11-04T20:33:08+00:00

Öfugu megin uppí

Öfugu megin uppí segir frá Friðþjófi, sem tekur að sér að gæta sveitahótels systur sinnar á meðan hún bregður sér í frí. En það á ekki fyrir honum að liggja að eiga náðuga daga þar...

MYNDIR FRÁ STARFINU

Hérumbil, Húnaþingi – 2017

Súperstar – 2016

Öfugu megin uppí – 2015