Loading...
Leikflokkur Húnaþings vestra2020-03-17T16:16:50+00:00

Lögin úr Hárinu gefin út

Söngleikurinn Hárið var settur upp af Leikflokki Húnaþings vestra við góðar undirtektir í Félagsheimilinu á Hvammstanga og í Þjóðleikhúsinu árið 2019. Nú er unnið að því að koma lögunum á geisladisk og verður útgáfudagur 17. apríl nk. en þá er ár liðið frá frumsýningu. Geisladiskurinn mun kosta litlar 3.000 kr. og verður sendur til kaupanda eftir útgáfudag. Sama dag verður einnig hægt að nálgast diskinn á streymisveitunni Spotify.

KAUPA

FRÉTTIR

SÝNINGAR

2018-11-04T20:31:20+00:00

Súperstar

Rokkóperan Súperstar, samin af Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, fagnaði 45 ára afmæli haustið 2015, en hún var fyrst sett upp árið 1970 í New York í Bandaríkjunum.

2018-11-04T20:33:08+00:00

Öfugu megin uppí

Öfugu megin uppí segir frá Friðþjófi, sem tekur að sér að gæta sveitahótels systur sinnar á meðan hún bregður sér í frí. En það á ekki fyrir honum að liggja að eiga náðuga daga þar...

„Stærri hugmynd, og sniðugri útfærsla á Hollywood smellum eins og ‘Love Actually’ og ‘Valentine’s Day,’ þessi rómantíski gamanleikur treystir á gott handrit fremur en stjörnufans í sínum 8 tengdu ástarsögum. Það skiptist á með fallegum, svipmiklum texta, stamandi vandræðalegum
samræðum, og mörgum fyndnum sjónrænum bröndurum.“

NEW YORK TIMES, Um leikritið Hérumbil, Húnaþingi á frummálinu

Go to Top