
Himinn og jörð
Söngleikurinn Himinn og jörð segir frá tilraunum geimvera frá plánetunni Gakóvest til að komast yfir ægilegasta gereyðingarvopn í alheiminum sem vill svo til að er á jörðinni því hvergi annarstaðar er ástin sterkari. Ástin er þó enn hættulegri en geimverurnar gera sér grein fyrir.
Söngleikurinn er saminn af Ármanni Guðmundssyni í kringum lög Gunnars Þórðarsonar.
FRÉTTIR
Himinn og jörð
Leikflokkur Húnaþings vestra kynnir : Himinn og jörð [...]
Pétur Pan
Leikflokkur Húnaþings vestra kynnir: Pétur Pan eftir JM [...]
Alþjóðlegur dagur leiklistar
Í dag er Alþjóðlegur dagur leiklistar. Svona í tilefni [...]
SÝNINGAR
Hérumbil, Húnaþingi
Hérumbil, Húnaþingi er eftir John Cariani, og kallast Almost, Maine á frummálinu og var frumflutt á Íslandi 15.desember 2017 á sviði Félagsheimilis Hvammstanga.
Öfugu megin uppí
Öfugu megin uppí segir frá Friðþjófi, sem tekur að sér að gæta sveitahótels systur sinnar á meðan hún bregður sér í frí. En það á ekki fyrir honum að liggja að eiga náðuga daga þar...
„Stærri hugmynd, og sniðugri útfærsla á Hollywood smellum eins og ‘Love Actually’ og ‘Valentine’s Day,’ þessi rómantíski gamanleikur treystir á gott handrit fremur en stjörnufans í sínum 8 tengdu ástarsögum. Það skiptist á með fallegum, svipmiklum texta, stamandi vandræðalegum
samræðum, og mörgum fyndnum sjónrænum bröndurum.“