Loading...
Leikflokkur Húnaþings vestra2023-02-25T14:48:30+00:00

Himinn og jörð

Söngleikurinn Himinn og jörð segir frá tilraunum geimvera frá plánetunni Gakóvest til að komast yfir ægilegasta gereyðingarvopn í alheiminum sem vill svo til að er á jörðinni því hvergi annarstaðar er ástin sterkari. Ástin er þó enn hættulegri en geimverurnar gera sér grein fyrir.

Söngleikurinn er saminn af Ármanni Guðmundssyni í kringum lög Gunnars Þórðarsonar.

NÁNAR

FRÉTTIR

SÝNINGAR

2018-11-04T20:31:20+00:00

Súperstar

Rokkóperan Súperstar, samin af Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, fagnaði 45 ára afmæli haustið 2015, en hún var fyrst sett upp árið 1970 í New York í Bandaríkjunum.

2018-11-04T20:33:08+00:00

Öfugu megin uppí

Öfugu megin uppí segir frá Friðþjófi, sem tekur að sér að gæta sveitahótels systur sinnar á meðan hún bregður sér í frí. En það á ekki fyrir honum að liggja að eiga náðuga daga þar...

„Stærri hugmynd, og sniðugri útfærsla á Hollywood smellum eins og ‘Love Actually’ og ‘Valentine’s Day,’ þessi rómantíski gamanleikur treystir á gott handrit fremur en stjörnufans í sínum 8 tengdu ástarsögum. Það skiptist á með fallegum, svipmiklum texta, stamandi vandræðalegum
samræðum, og mörgum fyndnum sjónrænum bröndurum.“

NEW YORK TIMES, Um leikritið Hérumbil, Húnaþingi á frummálinu

Go to Top