Frumsýning færð fram um einn dag
Vegna veðurofsans síðustu daga þarf að færa frumsýningu Skógarlífs yfir á laugardag. Þeir sem eiga pantaðan miða á föstudeginum geta sent skilaboð á leikur@leikflokkurinn.is og tilgreint hvort þeir vilji nota miðana sína á laugardags- eða sunnudagssýninguna. Þeir sem geta ekki nýtt miðana á þessar sýningar fá endurgreitt og mega gefa upp bankaupplýsingar í póstinum.
Leave A Comment