Þytur í laufi
Leikritið Þytur í laufi: ævintýri við árbakkann, eftir Kenneth Grahame segir frá hinum vitra og sérvitra Greifingja, vatnselskandi Rotta og hinum feimna og innhverfa Molda, sem þurfa að hafa sig alla við að halda í bremsuna á kærulausa og auðuga Todda þegar hans nýjasta æði heltekur hann og veldur miklum usla í sveitinni í kringum ánna.
Uppsetningin er í leikstjórn og leikgerð Gretu Clough og þýðingu Ingunnar Snædal.
FRÉTTIR
Hárið í blöðunum
Á öldum ljósvakans Við [...]
Við höfum fregnir að færa!
Við höfum fregnir að færa! [...]
Sýning + matur + gisting – TILBOÐ
Lifi ljósið! Í tengslum við [...]
SÝNINGAR
„Stærri hugmynd, og sniðugri útfærsla á Hollywood smellum eins og ‘Love Actually’ og ‘Valentine’s Day,’ þessi rómantíski gamanleikur treystir á gott handrit fremur en stjörnufans í sínum 8 tengdu ástarsögum. Það skiptist á með fallegum, svipmiklum texta, stamandi vandræðalegum
samræðum, og mörgum fyndnum sjónrænum bröndurum.“